Sjö helstu ástæður fyrir gufuhreinsun!

HVERS VEGNA þrífum við híbýli okkar? Hreingerning með gufu er ákjósanleg hreingerningaraðferð fyrir fólk með astma eða ofnæmi. Með því að bera gufuhreinsun saman við hefðbundnar hreinsunaraðferðir (efnahreinsiefni) þarf að hafa í huga ástæðuna HVERS VEGNA við þrífum híbýli okkar, verður auðveldara að skilja hvers vegna hreinsun með gufu er einfaldari, heilbrigðari og margfalt árangursríkari. Efnafrí hreingerning Við gufuþrif er […]

Gufuþvottur gegn ofnæmi!

Gufuþvottur er öflug aðferð gegn lífrænum óhreinindum á heimilum. Gufþvottur er öflug aðferð gegn lífrænum óhreinindum á heimilum. Svo sem, rykmaurum, myglu, maurum og flóm. Það eru „submicron“ agnir eins og rykmaur, rykmaurúrgangur, (saur og hamur) frjókorn, og önnur ofnæmis valdandi og ertandi efni sem eru föst inni í raufum gólfefna og innréttingum sem erfitt að ná til og þrífa […]

X