Við Bjóðum Eftirfarandi Þjónustu

Við leggjum alla áherslu á vönduð vinnubrögð og í því skyni teflum við fram vel þjálfuðu og hæfu starfsfólki í öll verk auk þess að nota bestu verkfæri sem völ er á í hverskonar verkefni hverju sinni. Með því að tvinna þessa tvo þætti saman vogum við okkur að bjóða ánægju ábyrgð á verkum okkar!

Verðlagning fyrir hefðbundin heimilisþrif

Til þæginda fyrir viðskipavini okkar bjóðum við uppá að panta þjónustu á netinu og geta séð nákvæmlega hvað þjónustan muni kosta áður en af stað er farið. 

Athugið að öll verð eru með VSK og reikningur er sendur í heimabankann þinn að verki loknu.

Hér getur þú kynnt þér hvað innifalið er í heimilisþrifum.


Við fylgjum eftirfarandi verklagi við þrifin:


 • Ryksugum og skúrum öll gólf.
 • Þurrkum af öllum yfirborðsflötum.
 • Þrífum vaska, salerni, sturtur og baðkör.
 • Pússum og fægjum spegla, krana, ísskápa, eldavélar og innréttingar.
 • Tæmum ruslakörfur.

Fyrir enn nánari upplýsingar um hvað við þrífum og hvað ekki þá mælum við með að þú skoðir tékklista okkar. TÉKKLISTI


Ef þörf er á frekari þrifum, t.d. allsherjar hreingerningu vegna flutninga eða annars geur þú skoðað verðlagningu og tékklista fyrir FLUTNINGSÞRIF


Verðskrá fyrir heimilisþrif pr / stærð í m²


verdskra
girl33


Hvað er innifalið í flutningsþrifum?
“STÓRHREINGERNING”

Þegar þú bókar flutningsþrif hjá Sérþrif fylgjum við eftirfarandi verklagi:


 • Ryksugum og skúrum öll golf.
 • Þurrkum af og þvoum alla yfirborðsfleti.
 • Þífum vaska, klósett, sturtur og baðkör með gufuþvotti.
 • Pússum spegla, krana, ísskápa, eldavélar og önnur heimilistæki.
 • Tæmum ruslakörfur.
 • Þrífum ofna og ísskápa að innan jafnt sem utan.
 • Þrífum skápa að innan jafnt sem utan.
 • Heilþrif á veggjum.
 • Þrífum glugga að innan.
 • Þrífum hurðir og umgjörð.
 • Þrífum allar hliðar innréttinga.


Verðskrá fyrir flutningsþrif pr / stærð í m²


verdskra Flutningsþrif
570 x 450

Um Gufuhreinsun

Gufuhreinsun er til þess að gera ný af nálinni hér á landi. Helst heffur aðferðin verið notuð við bílaþvott og í matvælaiðnaði. 

Áhrif og árangur við hreingerningar á heimilum og vinnustöðum er ótvíræður. Bæði sótthreinsandi og vistnæn aðferð.

Gufuhreinsun hefur ótvíræð áhrif og margvíslega kosti. Notkun á gufuþvotti á heimilum og vinnustöðum hentar mjög vel t.d. við hreinsun gólfefna, á salernum í eldhúsum og annarsstaðra þar sem snertifletir eru margir til að hreinsa fitu og óhreinindi frá vélum og þar sem erfitt að komast að.

Gufuhreinsun er án efnanotkunar og er því vistvænasta aðferð til hreingerninga sem völ er á. Reyndar, þegar gufan er notuð á réttan hátt nær aðferðin að drepið 99,99% af öllum gerlum og bakteríum með öruggum, umhverfisvænum og náttúrulegum hætti.


Hvernig virka gufuhreinsiefni?

Agnarsmáir dropar gufunnar smjúga allstaðar inn þar sem aðrar aðferðir duga ekki og leysir upp óhreinindi, fitu og önnur efni sem annars safnast fyrir og sitja föst mánuðum og árum saman. Mikill hiti gufunnar drepur bakteríur, gerla, myglu, rykmaura og önnur lífræn óhreinindi sem alltaf safnast fyrir í híbýlum manna - allt með því að nota eingöngu hreint vatn og hita.


Hvar hentar gufuhreinsun best?

Ýmsir fletir sem sjaldan eru nægjanlega þrifnir með hefðbundnum hreingerningaraðferðum. Má þar nenfa, flísar, harðparketi, fúður, vaskar, pottar, borðplötur, teppi, dýnur, áklæði, sturtur, ofnar, eldavélartoppar, grill, gler, salerni, ruslageymslur fjölbýlishúsa, nánast allt vinnusvæði í matvælaiðnaði og margt fleira.  

Hvað get ég ekki hreinsað með gufu?

Varlega þarf að beita gufunni við sum gólfenfi, þá getur gufan brætt plast og valdið því að lagskipt gólf bólgni og ekki má nota gufu á fleti sem eru málaðir með vatnsblandaðri málningu. 

Verðskrá fyrir gufuþvott

 

Mismunur á verði fyrir heimili og vinnustaði felst í mismunandi stærð vélanna sem notaðar eru, og lágmarksfjölda starfsmanna.

verdskra fyrir gufuþvott 1
girl-4906266_1280

Þú getur pantað þjónustu á netinu

Þú getur haft samband við okkur á skrifstofutíma alla virka daga vikunnar

+354 863 5800


Sendu Fyrirspurn
FB Skilaboð