Vilt þú vinna með okkur?

Við erum alltaf opin fyrir að kynnast heiðarlegur og duglegu fólki til að starfa með okkur.

Vinnutíminn er frá kl. 08:00 til 17:00 alla virka daga.

Við bjóðum þér:
Grunnlaun auk bónsua
Allan hlífðarfatnað
Frábæran starfsanda

Við metum; vinnusemi, stundvísi, heiðarleika, dugnað og frábæra samstarfs og samskiptahæfni.
Þú þarft að hafa ökuréttindi, hreint sakavottorð og tala íslensku og eða ensku.

Við lítum á starfið okkar sem fagstarf og erum stolt af því. Þess vegna leggjum við áherslu á vandvirkni og dugnað. Við gerum strangar kröfur um vinnusemi og m.a. eru einkasamtöl í farsíma bönnuð með öllu.
Ef þú passar inní þessa lýsingu hvetjum við þig til að hafa samband og bóka ráðningarviðtal.

Við tökum vel á móti þér.

English

We are always open to meet honest and diligent people to work with us.

Working hours are from 8am to 5pm Monday to Friday.

We offer you:
Basic salary plus bonuses
All protective clothing
Great work ethic

We value; hard work, punctuality, honesty, diligence and excellent cooperation and communication skills.

You need to have a driving license, a clean criminal record and speak Icelandic and or/ English.

We regard our work as a professional work and are proud of it. That’s why we focus on efficiency and efficiency. We make strict demands on hard work and, among other things, Private conversations on mobile phones are not allowd. (only in case of urgent regarding family matters)

If you fit this description, we encourage you to contact us and book a interview.

We welcome you.
We’re happy to review your application. If you have an interest in working with us please send us your name and contact information as a telephone number and email and a some information about yourself.