Gufuþvottur
Sjö helstu ástæður fyrir gufuhreinsun!

Sjö helstu ástæður fyrir gufuhreinsun!

HVERS VEGNA þrífum við híbýli okkar?

Hreingerning með gufu er ákjósanleg hreingerningaraðferð fyrir fólk með astma eða ofnæmi. Með því að bera gufuhreinsun saman við hefðbundnar hreinsunaraðferðir (efnahreinsiefni) þarf að hafa í huga ástæðuna HVERS VEGNA við þrífum híbýli okkar, verður auðveldara að skilja hvers vegna hreinsun með gufu er einfaldari, heilbrigðari og margfalt árangursríkari.

  1. Efnafrí hreingerning

Við gufuþrif er einungis notast við vatn og hita.  Að hreinsa og bakteríudrepa heimilið þitt og aðrar íverustaði fólks hefur aldrei verið auðveldara og árangursríkara. Er það í raun skynsamlegt að útbúa mat á borðið sem þú hefur hreinsað með virkum eiturefnum? Gufuþvottur hjálpa ekki aðeins við að útrýma efnaleifum á heimilinu og gera það að öruggari stað (sérstaklega fyrir börn og gæludýr sem búa nánast á gólfinu), heldur hjálpa þau umhverfinu með því að draga úr magni efna sem skolast niður holræsi og endurunnið aftur í vatnsveituna okkar.

  1. Ný hreingerningaraðferð

Gufan myndast við hitun vatns og hreinsar það sem henni er beint að með hita og raka. Óhreinindi leisast auðveldlega upp svo auðvelt er að strjúka þau burt með svampi eða klút.  Frá baðherbergjum til kjallara, fyrir stór yfirborðssvæði eins og flísar á gólfum og borðplötum, teppi, áklæði og jafnvel útigrill. Það er ástæða til að nota gufuþvott við hreingerningar á öllum svæðum híbýla þinna. Þú mund ná að þrifa til fulls og sótthreinsa svæði sem þú hefur aldrei áður náð til fram til þessa

 

  1. Sparar í innkaupum hreinsiefna

Eyddu minni peningum í hreinsiefni. Þú munt aldrei þurfa að ákveða hvotr þú velur sítrónu eða furu lykt aftur til blekkingar frá eituráhrifum hreinsiefna! Þú þarft aldrei að nota gólfgljáa, glersíra, ofnhreinsiefni, flísa- og fúu hreinsir. Þú þarft ekki einu sinni þessar sveittu gúmmíhanskar til að verja hendur þínar gegn leysum. Að eiga gufuhreinsitæki þýðir að þú ert með eitt hreinsitæki til að takast á við margvíslegar þarfir við þrifin heima hjá þér. Þú verður undrandi á uppgötva hve mikið þú sparar í innkaupum á hreinsiefnum og hve mikið pláss losnar í skápasamstæðunni þinni.

 

  1. Segðu lífrænum óhreinindum stríða á hendur

Dreptu vírusa og myglu með gufuhreinsi. Útrímdu Bakteríum, vírusum og myglu. Þeir eru ef til vill ekki greinanleg með berum augum en þau eru hugsanlega einhver hættulegustu sýkla hýslar á þínu heimili. Þeir valda margvíslegum kvillum svo sem ertingu, ofnæmi, ýmsum öndunarfæra sjúkdómum og sýkingum. Þegar þú notar gufuhreinsun komast smáu heitu gufu droparnir inn í þrengstu glufur yfirborðsins sem þú ert að hreinsa og þegar þær komast í snertingu við svalt yfirborðið stækka þær og neyða óhreinindin til að gera sér pláss. Gufan er svo heit að hún vinnur ekki aðeins á sýklum eins og E. Coli og Salmonellu, heldur drepa þá líka. Og við getum sagt bless smitandi óvinir og óæskilegar óværur!

 

  1. Við þurfum að útrýma rykmaurum úr vistarverum okkar

Sólin streymir inn og það eru litlir „hlutir“ sem fljóta í glampanum frá sólarljósinu. Margar af þessum loftbornum ögnum eru einhver frjósömustu ofnæmisvaldar sem fyrir finnast í umhveri manna og þeir eru líka heima hjá þér – þau eru úrgangsefni rykmauranna. Rykmítlar (úrgangurinn frá þeim) eru næstir frjókornum sem helstu orsakavaldar ofnæmis. (í dag er mikil vakning gegn „micro“ rykögnum í umhverfinu. Sem eru eins og í tilfelli rykmaura lífrænt svif) Notkun gufu við reglulegar hreingerningar mun fjarlægja þessar smásjárgreinanlegu óværur með öllu. Svifrik er helsti orsakavaldur asma (sem er að aukast hjá börnum), en rannsóknir sýna að með því að forðast ofnæmisvaka í barnæsku getur komið í veg fyrir astma síðar á lífsleiðinni. (vegna óþroskaðs ónæmiskerfis ungra barna) Notkun gufuhreins er frábær leið til að viðhalda og auka heilbrygði allar á heimilinu. Til þess þarf að útrýma þessum ofnæmisvökum úr rúmdýnunum, koddunum og bólstruðum húsgögnum, teppum og mottum, tauleikföngum og öðrum stöðum þar sem þá má finna.

 

  1. Krakkar og leikföng

Rík þörf er á að gufuhreina leikföng barna. Í svifriki í híbýlum fólks svífa „micro“ rykagnir við gólf og upp í eins c.a. meters hæð frá gólfi. Einmitt þar sem öndunarfæri smáfólksins okkar eru. Auðvelt er að ímynda sér magn heilsuspillandi innöndunar á t.d. leikskólum þar sem ryk þyrlast upp í sífellu vegna eðlilegrar umgengni. Það sést best þegar sterkur sólargeisli brítur sér leið inn um gloggann og við sjáum glitra á allskyns agnir í andrúmsloftinu.  Leikföng, sérstaklega þau sem börn deila með sér meðan þau leika, eru alræmdar kímagildrur sem eru meira en duglegar að laða að fjölda líkamsvökva. Gufuhreinsun mun drepa alla langvarandi gesti sem kunna að sitja í hlutum eftir leikdag fyllt með hnerrum og nefrennsli.

 

  1. Besti vinur gæludýra!

Notaðu gufuhreinsi til að drepa flær sem sem taka sér bólfestu í feldi gæludýra. húsið þitt þarf ekki að lykta eins og gripahús til að gera sér grein fyrir að öll gæludýr eiga sér fylgjendur. Gufuhreinun mun útrýma óþef af hundinum þínum, hreinsa fuglabúr og fiskabúr og hreinsa upp „salernisaðstöðu“ gæludýra, svo þú þarft ekki að halda niðri andanum þegar þú labbar framhjá. Háhitinn drepur flær, eggin þeirra og lirfuna – gufuhreinsun mun eyða þessum þrautseigdu skaðvöldum á öruggan hátt án þess að nota hörð eitruð efni.

X