HEIMILISÞRIF

HEIMILISÞRIF

Við sköffum allt sem til þarf við þrifin.
þ.m.t. tröppur, fötur og klúta…

Við þurrkum af:

 • Veggljósum og lömpum
 • Sjónvörpum og öðrum sambærilegum tækjum (en ekki skjáina sjálfa)
 • Hurðarkörmum (en ekki ofan á)
 • Myndarömmum
 • Borðum og stólum
 • Hillum
 • Stofuborðum

Gólfþrif:

 • Ryksugum (vatnsfilter)
 • Skúrum "gufuþrif"

Við þrífum:

 • Borðplötur
 • Öllum ytri flötum eldhúsinnréttingar
 • Ísskáp að ofan og að utanverðu
 • Allir borðfletir
 • Baðinnréttingu
 • Hillum
 • Sturtugleri og sápufötum "gufuþvottur"
 • Speglar
 • Ruslafötur tæmdar og þrifnar
 • Gluggakistur og gluggar að innanverðu
 • Neðangreint er sérstaklega hreinsað og skrúbbað:
 • Eldavél og helluborð "gufuþrif"
 • Veggur fyrir ofan helluborð "gufuþrif"
 • Eldhúsvaskur "gufuþrif"
 • Örbylgjuofn að utan
 • Brauðrist
 • Baðkar, sturta, og blöndunartæki "gufuþrif"
 • Baðherbergisvaskur "gufuþrif"
 • Salerni "gufuþrif"

Áður en við skilum af okkur verki:

 • Endurröðum í hillur
 • Tæmum rusl
 • Slökkvum öll ljós
 • Sendum skilaboð um að verki sé lokið

X