Hvað er innifalið í flutningsþrifum? “STÓRHREINGERNING”

Þegar þú bókar flutningsþrif hjá Sérþrif fylgjum við eftirfarandi verklagi:

•   Ryksugum og “gufu” skúrum öll golf.
•   Þurrkum af og þvoum alla yfirborðsfleti.
•   Þífum vaska, klósett, sturtur og baðkör með “gufuþvotti”.
•   Pússum spegla, krana, ísskápa, eldavélar og önnur heimilistæki.
•   Tæmum ruslakörfur.
•   “gufu” Þrífum ofna og ísskápa að innan jafnt sem utan.
•   Þrífum skápa að innan jafnt sem utan.
•   Heilþrif á veggjum.
•   Þrífum glugga að innan.
•   Þrífum hurðir og umgjörð.
•   Þrífum allar hliðar innréttinga.

Þú getur bókað þrif á netinu!

Það er einfalt að bóka.

Þú getur fyllt út bókunarkerfið okkar eða sent póst beint ef þér finnst það hentugra: serthrif@serthrif.is
Við höfum sambad innan sólahrings til að fá staðfestingu á bókuninni. 

Þegar sér fyrir endann á erfiðum búsetuflutningum er það síðasta sem fólki langar að gera er að fara að þrífa gamla heimilið í hólf og fólr. Því felur flest fólk hreingerningarfyrirtæki sjá um flutningsþrifin fyrir sig.

Við tökum okkur tvo daga til að fullklára flutningsþrif. 
Um leið og verkinu er lokið sendum við skilaboð til hlutaðeigandi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *