Rúmdýnuhreinsun

Það er sama hversu vel þú þrífur heimilið þitt, þér gæti yfirsést yfir þann hluta sem hefur mest áhrif á loftgæði innanhúss. Dýnan í rúminu þínu ! Á meðan að við sofum svitnum við sem nemur um hálfum lítra og losum okkur auk þess við um það bil eitt gramm af dauðum húðflögum. Í rúmdýnunni okkar geta því myndast ákjósanlegar aðstæður fyrir migly og sveppagróður sem skapa kjöraðstæður fyri bakteríur og rykmaura sem nærast reyndar á dauðu húðflögunum sem þú skilur eftir í fletinu þínu þegar þú sefur.  Algengt er að rúmdýna sé dvalarstaður um það bil 2 milljónna rykmaura. Það kemur ekki á óvart að án reglulegrar hreinsunar á dýnu getur dýnan þín verið skítugasta hlutinn í öllu húsinu þínu. Það sem líklegt er að leynist í rúmdýnunni þinni:
  • Bed Bugs - Sjaldgæfir á Íslandi
  • Rykmaurar, orsakavaldur ýmissa öndunarfærasjúkdóma.
  • "Mildew" mygla í dýnum vegna rakans og lífræns úrgangs.
  • Rottumítlar. Stinga og sjúga blóð. Koma upp tilfelli á Íslandi af og til.
  • Títlur o Mítlar af ýmsum gerðum sem þrifarst í híbýlum manna.
b0910_PlainF
Article_living_inside_mattress
Mattress-Cleaning-San-Francisco-1@@@-Copy

Við þrífum það sem aðrir sjá ekki eða ná ekki!

Það er sérfag sem krefst sérbúnaðar og sérþekkingar að hreinsa híbýli manna svo vel sé.

+354 863 5800

Sendu Fyrirspurn
FB Skilaboð

Lífræn óhreinindi eru orsakavaldur sjúkdóma

S

Sérstaðan Okkar

Við þrífum það sem aðrir sjá ekki eða ná ekki
Þrifnaður er bakteríueyðing. Ekki sýndarmennska. Að strjúka af og moppa yfir gólf er ekki þrif í þeim skilningi sem við leggjum í verkið. Bakteríur eru þar sem óhreinindi er og óhreinindi liggja í raufum og stöðum þar sem erfitt er að ná til. Þangað förum við með okkar þrif. 
Rétt notkun á réttum verkfærum
Það hefur svo margt breyst í nútímasamfélagi frá því sem áður var. Í dag notar fólk óhikað stórhættuleg eiturefni til að drepa bakteríur í umhverfinu. Og tekur svo lyf við áhrifum þess. Beketríur lifa í óhreinindum. Við fjarlægjum óhreinindin og eyðum bakteríum á náttúrulegan hátt. 
Háþróuð nútímatækni sem skilar hámarksárangri.
Lausnarmiðaðir hugvitsmenn hafa komið fram með frábærar lausnir við flestum nútímavandamálum. Víðsýnir stjórnendur í atvinnurekstri sem eru opnir fyrir því að nýta allt það besta sem þessi tækni býður uppá gerir gæfumuninn. 

Réttur búnaður

Val á réttum búnaði og þjálfun starfsfólks er okkar lykill að farsælum verklokum. Við erum fagfólk á okkar sviði og erum stolt af starfinu okkar.
Eiturefnalaus Starfsemi
Ánægjuvogin
Verkefnalausnir