Loftgæði á heimilinu

Það er sama hversu vel þú þrífur heimilið þitt, þér gæti yfirsést yfir þann hluta sem hefur mest áhrif á loftgæði innanhúss. Dýnan í rúminu þínu ! Á meðan að við sofum svitnum við sem nemur um hálfum lítra og losum okkur auk þess við um það bil eitt gramm af dauðum húðflögum. Í rúmdýnunni okkar geta því myndast ákjósanlegar […]

X