Hversu hættulegir eru rykmaurar?

Rykmaurar þrífast best ef hitastig er stöðugt, yfir 20°C, og rakastig um eða yfir 50%. Þeir dafna verr ef rakastig er undir 40% og þeir þola hvorki frost né hita yfir 65 til 70°C . Rykmaurar nærast einkum á dauðum húðflögum manna og dýra og á sveppum sem vaxa á húðflögunum. Algengt er að í einu grammi af ryki megi […]

Eru rykmaurar hættulegir?

Rykmaurar eru mjög litlir (um 0,3 mm og sjást ekki með berum augum.) áttfætlingar og eru skyldir kláðamaur, heymaurum og köngulóm. Þessum maurum var lýst í náttúrunni á síðustu öld og þá voru þeir flokkaðir og fengu nafn. Nú er oftast talað um tvær tegundir rykmaura: Dermatophagoides pteronyssinus, sem er einkum útbreiddur í Evrópu, og Dermatophagoides farinae, sem er útbreiddari […]

X