Sjö helstu ástæður fyrir gufuhreinsun!
HVERS VEGNA þrífum við híbýli okkar? Hreingerning með gufu er ákjósanleg hreingerningaraðferð fyrir fólk með astma eða ofnæmi. Með því að bera gufuhreinsun saman við hefðbundnar hreinsunaraðferðir (efnahreinsiefni) þarf að hafa í huga ástæðuna HVERS VEGNA við þrífum híbýli okkar, verður auðveldara að skilja hvers vegna hreinsun með gufu er einfaldari, heilbrigðari og margfalt árangursríkari. Efnafrí hreingerning Við gufuþrif er […]