Hversu hættulegir eru rykmaurar?

Rykmaurar þrífast best ef hitastig er stöðugt, yfir 20°C, og rakastig um eða yfir 50%. Þeir dafna verr ef rakastig er undir 40% og þeir þola hvorki frost né hita yfir 65 til 70°C . Rykmaurar nærast einkum á dauðum húðflögum manna og dýra og á sveppum sem vaxa á húðflögunum. Algengt er að í einu grammi af ryki megi […]

X